Author: Thelma Rut Grímsdóttir

    Home » Articles posted by Thelma Rut Grímsdóttir

    Plöntupunktar

    Þegar að kemur að heilbrigðri þarmaflóru er fjölbreytileiki í mataræði lykilatriði. Í þörmunum okkar búa40 trilljón örvera en hver tegund sinnir mismunandi störfum og þarf því mismunandi tegundir plantna…

    Lesa meira

    Vistkerafæði

    Í dag eru loftslagsmál mörgum ofarlega í huga og margir að huga að því hvernig megi stuðla að umhverfisvænni lífsvenjum. Þá kemur matur oft til tals en maturinn sem…

    Lesa meira