Við bjóðum upp á einstaklingsmiðaða næringarmeðferð og -ráðgjöf. Einstaklingmiðuð næringarmeðferð og -ráðgjöf er miðuð út frá þörfum hvers og eins einstaklings.
Staðviðtölin eiga sér stað hjá Meltingarsetrinu og hægt er að bóka viðtal í síma 556-3100.
Meltingarsetrið er staðsett að Bíldshöfða 9, Reykjavík.
Athugið að mörg stéttarfélög niðurgreiða þessa þjónustu.