Velkomin

Melting & Vellíðan

Við erum Ingunn og Thelma og erum klínískir næringarfræðingar. Við sérhæfum okkur í næringarráðgjöf fyrir einstaklinga með meltingarkvilla, þá sem vilja bæta sína meltingu og þarmaflóru eða samband sitt við mat.
Væntanleg eru námskeiðin: Í átt að heilbrigðari meltingu og FODMAP sem verða auglýst síðar, en hægt er að skrá sig á biðlista.
Við höfum hins vegar byrjað að bjóða upp á Einstaklings næringarráðgjöf, bæði stað- og fjarviðtöl.