Trefjaríkar og bragðgóðar pönnukökur

Pönnukökur

Trefjaríkar pönnukökur

Þessum ljúffengu pönnukökum mælum við með. Eru trefjaríkar og bragðgóðar. Styðja meltinguna og bæta þarmaflóruna 

Hráefni
  

 • 3 dl Hafrar
 • 1 dl Gróft spelt
 • 2 tsk Mulin hörfræ
 • 1 stk Banani
 • 2 stk Döðlur Ferskar
 • 1 tsk Lyftiduft
 • 1/2 tsk Kanill
 • 4 tsk Vanilludropar
 • 1/2 tskalt Salt
 • 3 dl Mjólk Kúa/soja/hafra
 • 2 stk Egg
 • 2 msk Olía

Leiðbeiningar
 

 • Öll hráefnin sett í blandara og blandað saman
 • Leyfið blöndunni að standa í um 5 mínútur áður en hafist er handa við að baka þær
 • Setjið smá deig á heita pönnuna og bakið á báðum hliðum þar til þær eru orðnar gullinbrúnar
 • Toppið þær með hverju sem ykkur lystir

Plöntupunktar

Stikkorð Bragðgóðar, Pönnukökur, Skonsur, Trefjaríkt