FODMAP

Home » Vara » FODMAP

FODMAP

Lág FODMAP mataræðið er ætlað einstaklingum með iðraólgu (IBS).
Markmið námskeiðsins er að minnka einkenni og auka vellíðan einstaklinga. Lág FODMAP mataræði er þriggja fasa mataræði sem einstaklingur fylgir í um 12 vikur áður en viðkomandi hefur aðgang að sínu persónulega mataræði. Efni námskeiðsins er byggt á nýjustu rannsóknum.

Námskeið væntanlegt. Hægt er að skrá sig hér að neðan til að fá tilkynningu þegar opnað verður fyrir skráningu á námskeiðið. 

Skráning á biðlista

Flokkur:

Lýsing

Lág FODMAP mataræðið er ætlað einstaklingum með iðraólgu (IBS).
Markmið námskeiðsins er að minnka einkenni og auka vellíðan einstaklinga. Lág FODMAP mataræði er þriggja fasa mataræði sem einstaklingur fylgir í um 12 vikur áður en viðkomandi hefur aðgang að sínu persónulega mataræði. Efni námskeiðsins er byggt á nýjustu rannsóknum.

Lág FODMAP mataræði hentar ekki barnshafandi konum, konum með barn á brjósti eða einstaklingum með átraskanir.

Lág – FODMAP námskeiðið skiptist í 3 fasa:

Fasi 1 – Farið yfir útilokunarfasa (4 vikur)
Fasi 2 – Farið yfir endurkynningarfasa (6-8 vikur)
Fasi 3 – Þitt persónulega mataræði

Innifalið í námskeiði:

– Fræðsluefni og verkefnihefti
– Örmyndbönd með fræðslu
– Endurgjöf frá næringarfræðingi á matardagbók
– Aðgangur að lokuðum facebook hópi
– Matseðlar
– Uppskriftahefti með ljúfengum uppskriftum