Einnig er til önnur útgáfa sem er líka rosalega góð með döðlumauki að auki. En þá eru döðlur lagðar í bleyti í um 5 mín með heitu vatni og settar í blandara þar til verður að mauki. Döðlumaukið er þá sett í bananasamlokuna á eftir hnetusmjörinu. En þá er gott að frysta á milli hnetusmjörs og döðlumauks áður en bananalokið er sett á.
Keyword Bananar, Gott, Hnetusmjör, Millimál, Þægilegt